Fćrsluflokkur: Kvikmyndir

Söngvaseiđur í Kringlunni

 Ég er nú ekki búinn ađ sjá söngleikinn en ég sá myndina  sem mér ţótti alveg frábćr á sínum tíma. Ég gerđi mér hinsvegar til gamans ađ taka upp nokkur lög sem söngvararnir sungu í Kringlunni og vísa á linkinn hér fyrir neđan. En í ţessari bloggfćrslu eru ţrjú laganna úr Söngvaseiđ.

http://corvo.blog.is/blog/corvo/entry/840687


mbl.is Endalaust uppklapp á Söngvaseiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband