Frsluflokkur: Vefurinn

Sjminjasafn

slendingar hafa haft viurvri sitt af sjnum um aldir. Hvernig vri n a byggja upp hfnina me varveislu gamalla skipa huga, bta vi sjminjasafni og f skip til varveislu, eins og ktter, sutogara.

Um sustu helgi var g Bretlandi og fr meal annars til Portsmouth.

hms_victory_5.jpg urrkv Bnum Portsmouth er frgt skip sem heitir HMS VICTORY. essu skipi lt lfi Nelson nokkur, amrll breska hernum v herrans ri 1805 orrustunni vi Traflagar. En hann var fyrir skoti fr franskri skyttu. arna unnu bretar sem hfu 27 skip til umra , sameinaan flota Frakka og Spnverja sem samanst af 18 frnskum skipum og 15 Spnskum.
Nna um Hvtasunnuna fr g niur til Pourtsmoth og skoai gripinn. etta er gifagurt skip og er afrakstur ferarinnar myndum hr fyrir nean.
Kveja Rafn.mbl.is Hugmyndasamkeppni um skipulag gmlu hafnarinnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Boi orrablt

tilefni bndadagimg_0137.jpgsins bau Sumarrs, pabba afa og langafa orrablt. Vi mttum allir leiksklann hennar kl 11. En ar voru litlu borin hlain krsingum. Hin brnin hfu lka boi snum pbbum og fum og var ekki anna a sj en allir skemmtu sr hi besta. Maturinn rann a vsu misjafnlega niur krakkana. Sum barnanna sgu ojbara og grettu sig, en hj rum hvarf hver bitinn ftur rum ljflega niur. En annig var me Sumarrs. Vi kvddum hana svo kl 12, en var kominn tmi hj henni fyrir midegislrinn.
Ga helgi.
Rafn.

24. Des. Undir Boston

24 Desember.
Nera.
Hteli okkar heitir Hampton Inn og er nlgt flugvellinum Boston. Vi hfum nota htelskutluna spart, en hn skutlar okkur jrnbrautarstina sem er hr rtt hj. Me neanjararlestinni frum vi svo allar okkar ferir um Boston.

A morgni afangadags fengum vi blstjra htelsins til a skutla okkur a brautarstinni. Er vi vorum a kaupa mia sjlfsalanum kom starfsmaur brautarstvarinnar til okkar og sagi okkur allt um brautarkerfi.

Fljtlega eftir a lestin fr af sta steyptist hn niur jrina. ru hvoru s maur glitta rr og leislur mefram lestinni er hn geystist fram me tilheyrandi skri og ltum. Margt flk var lestinni af llum kynttum og jflagsstttum. Undir rhstorginu skiptum vi um lest og frum fr blu leiinni yfir grnu.
En leiarkerfi er skipulagt me litum eftir v hvaa hverfi fer , nokku sniugt og mjg einfallt a nota.

PC250062

Einn af mrgum brautarpllum undir Boston


Me grnu lestinni frum vi til Lechmere en ar er verslunar Mall sem konuna langai til a kkja .
,,g skal aldrei kvarta yfir Smralind," sagi konan eftir smstund arna inni, en fjldinn arna inni var vlkur a anna eins er ekki nokkrum manni bjandi. Vi stldruum stutt vi arna.


Aftur tkum vi lestina og frum n t Rhstorginu. Er vi skrium upp r holunni blasti vi manni risastrt torgi me vlkum steinkumbaldi sem minnti mig mest hvernig g myndai mr hvernig umhorfs hafi veri sgu George Orwell 1984 sem g las er g var unglingur. etta virkai kalt og persnulegt mig.


Af rhstorginu lbbuum vi niur a Faneuil Hall market place en ar er yfirbyggur markaur me mislegt, miki um allskonar sjvarrtti og smhluti. arna er bar sem heitir Cheers en hann er byggur eftir fyrirmyndinni r sjnvarpsttunum sem vi klluum Staupastein og var sndur slenska sjnvarpinu eina t. Eftir a hafa fengi okkur eitt og anna smlegt gogginn var haldi aftur upp Htel.


Vi frum niur hj Government center og tkum n grnu leiina a Park strti, aan urftum vi a rlta undirgngum a rauu leiinni. Er vi fylgdum straumnum tt a brautarpallinum, byrjai g a heyra drunur sem gerust eftir v sem vi nlguumst. Rtt ur en vi komum a brautarpallinum s g hvers kyns var. En ar sat str mikill blkkumaur me tvr afrku trommur og bari r sfellu. Hann virtist vera alveg reytandi vi etta. Vi tkum rauu leiina a South Station en ar tkum vi silfurleiina upp flugvll. flugvellinum hringdu vi svo Hteli ar sem a htelskutlan stti okkur.


Sagan af Long Johns

Eftir a hafa legi bakls san gr, sturtai g mig tveimur bkd og dreif mig t spssitr. frbru veri gekk g gegnum mibinn, framhj selabankanum og mefram Sbrautinni. rtt fyrir nokkurn kulda, fann g ekki fyrir honum, en g var hfuna mna gu fr North face og svo sum nrbuxum. klnaurinn barst tal og einhvernvegin kom enska ori Long Johns upp.

John L SullivanEr g kom heim leit g upp ori Long Johns og fkk eftirfarandi.

Sagan af Long Johns

Samkvmt Michael Quinion ori John sennilega vi Boxarann John L. Sullivan, sem klddist lkum bningi hringnum, hinsvegar er essi skring eiginlega giskun og ekkert hgt a fullyra essum mlum. essi John Lawrence Sullivan var fddur 1858 af rskum innflytjendum Roxbury, Massachusetts (nna hluti af Boston) var ekktur sem fyrsti ungavigtarmeistarinn boxi me hnskum fr 7. febrar 1882 - 1892 en er einnig ekktur sem sasti ungavigtarmeistarinn boxi n hanska samkvmt London Prize Ring rules. Hann var fyrsti amerski rttamaurinn til a vinna sr inn milljn dollara.

Datt etta bara hug.Whistling

kveja Rafn.


Vlbnaurinn

slendingar eru mikil bla og grjuj. Vi hugsum vel um tkin okkar, endurnjum grjurnar reglulega og frum me blinn skoun reglulega. Einu sinni ri er ryggisbnaur skoaur og 6 mnaa fresti er er svo skipt um olu og gangverk blsins skoa. En hva me okkur sjlf.

Um daginn fkk g brf fr Hjartavernd ar sem mr var boi a taka tt einhverri rannskn mr a kostnaarlausu. g sl til, fannst a upplagt a f sm yfirsn yfir stand dlunnar og svo lagna til og fr henni.

dag rann svo hinn mikli dagur upp. Eftir a hafa fasta yfir nttina mtti g svo blrannskn hj eim Holtasmra. g ver a segja eins og er a vitkurnar arna voru einu ori sagt frbrar. Eftir a hafa tkka mig inn var g sendur upp nstu h og sagt a ba ar. Eftir rskamma stund kom ung kona til mn, kynnti sig, tk spaana mr og bau mig velkominn, en hn tlai a taka sm bllgg r mr. Eitthva gekk illa a finna ina v hn urfti a hrra me nlina fram og til baka ar til hn fann loksins ina. a voru tekin nokkur sni og a svo bnu var g sendur heim en gert a mta aftur kl 11.20

Kl. 11,15 var g svo mttur aftur og fkk sama ga vimti og ur. N var g ltinn htta og fkk slopp og hlfgerar karatebuxur til a fara . sloppnum fr g inn anna herbergi. Yfir bringu mna var bundinn einhver mnitor og sett arminn einskonar hjartar. Me essar grjur lagist g san rafkninn bekk sem keyri sig svo upp skaa vinnuh. ar lagi spesalistinn einhverja myndavl hlsinn mr hgra megin og ar gat g s slagina tlvuskj. Me essu ritaist svo eitthvert lnurit yfir skjinn sem var n hlfger latna fyrir mig. Sama var gert yfir hlsinn vinstra megin. Einnig var teki hjartalnurit, mld blfita, blrstingur og mlt blfli t hendur og ftur. g f svo niursturnar eftir tvr til rjr vikur.

Mannslkaminn er ekkert anna en vlbnaur sem arfnast reglulegs vihalds. Panti tma strax. Kveja Rafn.


31 gst 2008

Dagurinn dag 31. gst er mjg merkilegur dagur fyrir margar sakir. ri 1888 drepur Jack the Ripper sitt fyrsta frnarlamb. Richard Gere, leikari fist ennan dag ri 1948. ri 1969 ferst boxarinn Rocky Marciano flugslysi Iowa 45 ra a aldri, og ef g man rtt frst Dana blslysi essum degi.

En fyrir mig er essi dagur llu krari en sumir essara atbura hr a ofan. a er ekki bara dagurinn dag sem er mr kr heldur er ri 2008 heild sinni mr mjg krt.

ann 15 gst fagnai fair minn 80 ra afmlisdegi snum. Rmum 50 rum eftir fingu fur mns ea ann 16 desember 1978 er annar gleidagur. ennan dag kemur heiminn sonur minn hann Kristjn.

g er ekki alveg httur v a essu ri ann 5 aprl fist ltil prinsessa, Hlmfrur Katla Kristjnsdttir, en dag ann 31. gst er afi hennar staddur Suur Dakta gu yfirlti og heldur upp 50 ra afmli sitt.

Skl!

Wizard


Fgur er hlin

Fgur er hlin svo a mr hefir hn aldrei jafnfgur snst, bleikir akrar en slegin tn, og mung ra heim aftur og fara hvergi. essi or Gunnar komu upp huga minn er g hjlai um Fljtshlina gr alveg brakandi blu.

Hjla um Fljtshl

P1010079
Ferin hfst v a konan og g keyrum Hvolsvll. Eftir kaffisopa Hvolsvelli hjluum vi inn Fljtshlina. a kom okkur vart hversu mikil umfer var ar. Flestir kumennirnir voru tillitssamir en einn og einn fru gilega nlgt. egar innar kom blasti vi okkur samflag hjlhsa vi sta sem heitir a mig minnir Kaffi Langbrk. arna eru samankomin ttum hnapp felli og hjlhsi svo samanklesst hvert ofan ru a a minnir helst flttamannabir eins og maur hefur s sjnvarpinu. Kannski a etta su flttamenn fr Reykjavk, hver veit? Er vi hjluum framhj flttamannabunum minnkai umferin talsvert og hrikaleg fegur Eyjafjalla og Mrdalsjkuls blasti vi okkur. Er vi hjluum framhj Hlarenda, kom upp huga minn saga sem g heyri fr Artri Bjrgvin Bollasyni er g heimstti Njlusetri fyrir nokkrum rum san. En hn var nokkurn vegin svona a mig minnir, hvort a var Njll ea Gunnar man g ekki, en hef kvei a nota Gunnar, ef einhver man sguna betur mtti hann gjarnan setja a athugasemdir.

Einhverju sinni mun hafa tt sr sta fornleifauppgrftur arna fljtshlinni. Guni gstsson kom ar a og var fornleifafringurinn a handleika hfukpu af fullornum manni. Fornleifafringinn kallar til Guna og spyr. Heyru Guni, af hverjum heldur a essi hfukpa s af? Guni svarar a bragi eins og honum er einum lagi, a er engum blum um a a fltta, etta er alveg greinilega af honum Gunnari Hlarenda. Fornleifafringurinn tekur hfukpu af barni og spyr Guna, af hverjum er essi? Og aftur svarar Guni, a er n engum blum um a a fltta, etta er af honum Gunnari Hlarenda ungum. Hvort sagan s snn ea login veit g ekki en g er hn engu sur.

Tvekja ber vi Eyjafjallajkul

P1010076N vorum vi komin a gatnamtunum a Stru Dmon,ltil tvekja flaug yfir okkurer vi beygum ar og hjluum tt a jvegi 1. Malarvegurinn arna var vgast sagt slmur, grfur og va eins og vottabretti. Vi mttum fum blum arna en eir sem vi mttu voru allir mjg tillitssamir, hgu sr og viku vel til hliar annig a ryki var me minnsta mti. Er vi hjluum framhj Stra Dmon var mr hugsa til jsgunnar um Stru Dmon sem g heyri er g var unglingur. Ef g man hana rtt var hn eitthva essa lei. Endilega leirtti ef ekki er rtt fari me.

a var einn daginn a klski tk eftir a eldurinn hj honum vri eitthva a kulna, og mtti a alls ekki frttast. N hann skellir sr upp land og fer a Heklu. Hann hirir nokkrar gar glir r fjallinu sem hann setur krumlur snar. Er hann nlgast sjinn er hitinn af glunum orinn brilegur, svo hann missir eina, en ar er litli Dmon. Svo missir hann ara sem n er Stra Dmon. Hann hleypur haf t og missir nokkrar, ar sem eru Vestmannaeyjar dag. Eitthva af glunum tkst a bjarga v a enn loga eldar Helvti.

Sustu 16 km jvegi 1 voru frekar erfiir me tluvert miklum mtvind, og er vi komum a Hvolsvelli aftur hfum vi lagt a baki rtt rmlega 46km samkvmt hramlinum hjlinu. g skil vel a Gunnar hafi ekki vilja fara efveri hafi veri eitthva lkingu vi a sem a var gr er Gunnar snri aftur og mlti hin frgu or,

Fgur er hlin svo a mr hefir hn aldrei jafnfgur snst, bleikir akrar en slegin tn, og mun eg ra heim aftur og fara hvergi. P1010068

Bleikir akrar en slegin tn

Kveja Rafn.


Hangs

Mtti kl 7 flugstin Reykjavkurvelli. Fyrir utan flugstina voru nokkrir hvaaseggir a rfast um eitthva sem l jrinni. egar g kom nr s g hva a var. Fimm hettumvar voru slagsmlum t af slgtinu sem l jrinni. mean eir slgust og hreinlega hvstu hvern annan, laumuust 3 ea 4 starrar slgti, nutu gs af og hreinlega tttu sig sviakjammann. g bkai mig inn og fkk brottfararspjald til safjarar.

Mean g bei sktugum stlnum hrrlegri yfirfullri flugstinni var mr liti gluggana, eir voru meira og minna kmugir, glfi illa skra og mlningin veggjunum orin m. a er lngu tmabrt a byggja nja flugst og gera eitthva rifnaarmlum.

Um hlftta leiti var tilkynnt um seinkun, tti a athuga me flug kl 8,15 flk bei um a halda sig flugstinni. Klukkan 8,15 var tilkynnt a athuga yri me flug kl 9,15, flk bei um a skja farangurinn sinn. g trtlai heim, ar sem g sit n fyrir framan sjnvarpi og fylgist me textavarpinu. Klukkan 9,15 tti a athuga me flug kl 10,15. a sama var uppi teningunum kl 10,15. N er klukkan a vera 11 og g b eftir nstu tilkynningu.

Kveja Rafn.

Skemmtiferin sem var a rannsknarleiangri (myndir)

veurblunni dag kva g a fara t a hjla. g hjlai sem lei l t gissuna, inn fossvoginn, undir Breiholtsbrautina, upp Elliardalinn, mefram Rauavatni san niur Mjdd og ar undir Breiholtsbrautina hj Landvlum. aan hjlai g mefram Breiholtsbrautinni undir mislgu gatnamtin og niur me kpavogslknum, t kpavoginn, inn fossvoginn og svo heim. etta geru nkvmlega 38km.

Er g kom undan Breiholtsbrautinni og inn Elliardalinn, nttruparads, blasti fyrsta skilti vi mr, og vitir menn allt tkrota. kva g a breyta skemmtiferinni rannsknarleiangur. Rtt hj v var svo anna lka tkrota. g fann n ekki etta nja skilti sem var vgt gr, en ll skiltin sem uru vegi mnum upp Elliardalinn voru tkrotu eins og myndirnar sna.P1010039

P1010034

P1010039

P1010051

Hgri mynd vantar skilti rammann, sennilega veri a endurnja

Kpavogsdalnum voru rf skilti lagi, en vi lkinn rtt ur en komi var voginn var bi a brjta gler nokkrum ljsastaurum. Ef grannt er skoa m sjglerbrotin stgnum vi staurinn.

P1010047

Skiltin hinum megin vi Hafnarfjararveginn voru mr til mikillar furu lagi, sennilega n. Fossvoginum kpavogsmegin var skilti lagi, en hinum megin vantai skilti rammann, sennilega veri a endurnja a. Nokkur hundru metra burtu var svo anna skilti allt tkrota. Skiltin vi Nauthlsvkina voru svo lagi.Mr snist a niursturknnunarinnar sna svo ekki verur um villst a slendingar su a strum hluta einhverjir mestu umhverfissar og skemmdarverkamenn sem fyrirfinnast plnetunni. A ekki strra samflag en hr er skuli afreka svona miki er alveg strkostlegt. Vi erum sennilega heimsmeistarar saskap og skemmdarverkum, og held g a vi urfum ekkert a mia vi hfatlu eins og venjan er.

Eins skemmtilegt a getur veri a hafa svona skilti, held g a vi ttum bara a sleppa v. Peningasun.

kveja Rafn.


feralagi um South Dakota 7. frsla Crazy Horse.

Hvar eru lnd n nna? essari spurningu var varpa a Crazy Horseaf hvtum manni sem var a hast a honum. Crazy Horse lyfti hendinni, benti yfir slttuna og svarai, My lands are where my dead lie buried. (lnd mn eru ar sem a forfeur mnir liggja grafnir)

korczakHggmynd hins plskttaa Korczak Ziolkowski er grundvllu essu svari og snir Crazy Horse sitjandi hesti og bendir yfir hfu hans.

Lakota hfinginn Henry Standing Bear og ldungarnir buu Korczak a hggva etta minnismerki. eir krfust ess a a yri gert Black Hills vegna ess a au vru heilg augum Lakota indana. etta minnismerki er reist til a heira minningu og arflei indna Norur Amerku.Korzak hf verki 1948 og hefur ekki egi nokkra styrki fr rkinu rtt fyrir a hafa margsinnis veri boi a. etta hefur veri kosta a llu leiti frjlsum framlgum og agangseyri a svinu.

Konan mn og g vorum arna fyrra sumar og skouum svi. etta er alveg gfurlegt verk og fer heilt fjall undir a. Vi byrjuum a skoa minjasafni sem er arna en ar eru margir lystamenn sem hafa gefi vinnu sna og eru verk eirra seld minjagripabinni. Einnig horfum vi bmynd sem snir vi Korzak og vinnu hans fjallinu. Eftir frum vi svo me strtisvagni upp a hggmyndinni og a var sem maur s fyrst hversu gfurlegt verk etta er. Maur var eins og ltill maur samanburicrazy rabbi crazy horse vi verki en a mun koma til me a vera 641fet lengd og 563fet h. Bara hfui verur 87fet og 6tommur h.

leiinni til baka fr fjallinu og a safninu stoppai blstjrinn vi lti vatn ea tjrn og benti okkur bjr sem synti arna um og var a sma stflu. tti mr a nokku athyglisvert.Um kvldi komum vi svo aftur a fjallinu, en var snd alveg strkostleg laser sning fjallinu ar sem persnurnar birtust ljslifandi svfandi um fjalli. Legends in light var a kalla. Og var arna sg saga frumbyggjanna grfum drttum, me ljsum orum og tnlist.etta var svo strkostlegt a sj a ftkleg or mn geta ekki me nokkru mti lst v .ess m a lokum geta a Korczak neitai alfari a taka nokkur laun fyrir starf sitt. Hann vann a verkinu til dauadags 20 oktber 1982 74. ra a aldri, en brn hans halda verkinu fram.

etta verurBadland 17 sasta frslan mn fr Suur Dakta. eru margir arir hugaverir stair eins og Sturgis, ar sem a mtorhjlakapparnir flykkjast hundrua sunda tali gst r hvert og svo Badlands sem er alveg strkostlegt fr jarsgulegu sjnarmii.

Hr til vinstri mynd fr Badlands og hr er svohlekkur vefmyndavl fr Crazy Horse

Endir.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband