FŠrsluflokkur: Vinir og fj÷lskylda

S÷gubrot af heil÷gum Nikulßs

Heilagur Nikulßs (Santa Claus) fŠddist ß ■ri­ju ÷ld Ý ■orpinu Patara, sem var ■ß GrÝskt ■orp en er n˙ ß austurstr÷nd Tyrklands. Foreldrar hans ˇlu hann upp Ý Kristni en dˇu frß honum er hann var ungur. Hann helga­i lÝf sitt Gu­i og var ungur a­ ßrumá settur sem Biskup af Myra og var­ fljˇtt ■ekktur fyrir gjafmildi sÝna Ý gar­ nau­staddra og umhyggju fyrir b÷rnum og sjˇfaraendum.

┴ ■essum ßrum rÚ­i rÝkjum Rˇmverjinn Diocletian, en hann ofsˇtti kristna menn. Hann dŠmdi Nikulßs fyrir tr˙ sÝna Ý fangelsi. Fljˇtlega var­ fangelsi­ svo fullt af prestum og kristnum m÷nnum a­ ■a­ var ekki plßss lengur fyrir ■jˇfa, mor­ingja og a­ra glŠpamenn og var ■ß kristnum m÷nnum sleppt.

Nikulßs dˇ ■ann 6 desember 343 Ý Myra og var grafinn Ý dˇmkirkjunni, ■ar sem a­ ■a­ mynda­ist v÷kvi ß gr÷f hans sem kallast Manna og var sag­ur hafa lŠkningamßtt.

6.desember er enn Ý dag a­algjafadagurinn vÝ­a um Evrˇpu. T.d Ý Hollandi er honum fagna­ ■ann 5 me­ ■vÝ a­ gefa sŠlgŠti sem hent er inn um dyrnar, s˙kkula­i, smß gjafir og gßtur. Hollensk b÷rn setja gulrŠtur og hey Ý skˇna fyrir hestinn hans og vona a­ heilagur Nikulßs muni skipta ■eim fyrir litlar gjafir.

Margar s÷gur eru til um heilagan Nikulßs og er hŠgt a­ lesa um hann hÚrna.


mbl.is Heilagur Nikulßs sˇtti ═sland heim
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband