Fćrsluflokkur: Trúmál og siđferđi

Sögubrot af heilögum Nikulás

Heilagur Nikulás (Santa Claus) fćddist á ţriđju öld í ţorpinu Patara, sem var ţá Grískt ţorp en er nú á austurströnd Tyrklands. Foreldrar hans ólu hann upp í Kristni en dóu frá honum er hann var ungur. Hann helgađi líf sitt Guđi og var ungur ađ árum  settur sem Biskup af Myra og varđ fljótt ţekktur fyrir gjafmildi sína í garđ nauđstaddra og umhyggju fyrir börnum og sjófaraendum.

Á ţessum árum réđi ríkjum Rómverjinn Diocletian, en hann ofsótti kristna menn. Hann dćmdi Nikulás fyrir trú sína í fangelsi. Fljótlega varđ fangelsiđ svo fullt af prestum og kristnum mönnum ađ ţađ var ekki pláss lengur fyrir ţjófa, morđingja og ađra glćpamenn og var ţá kristnum mönnum sleppt.

Nikulás dó ţann 6 desember 343 í Myra og var grafinn í dómkirkjunni, ţar sem ađ ţađ myndađist vökvi á gröf hans sem kallast Manna og var sagđur hafa lćkningamátt.

6.desember er enn í dag ađalgjafadagurinn víđa um Evrópu. T.d í Hollandi er honum fagnađ ţann 5 međ ţví ađ gefa sćlgćti sem hent er inn um dyrnar, súkkulađi, smá gjafir og gátur. Hollensk börn setja gulrćtur og hey í skóna fyrir hestinn hans og vona ađ heilagur Nikulás muni skipta ţeim fyrir litlar gjafir.

Margar sögur eru til um heilagan Nikulás og er hćgt ađ lesa um hann hérna.


mbl.is Heilagur Nikulás sótti Ísland heim
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband